top of page
Gestavinnustofur Dansverkstæðisins
Listamenn með lítinn fjárhagslegan stuðning við verkefni sín geta sótt um að vera gestalistamenn Dansverkstæðisins. Þá gera Dansverkstæðið og Listamaðurinn með sér samkomulag um afnot af æfingasölum, faglega endurgjöf í vinnuferlinu og hugsanlegt vinnuframlag Listamannsins. Gestavinnustofa er oftast 1 - 2 vikur, en þó má ræða aðra möguleika. Til að sækja um Gestavinnustofu þarf að senda inn rafrænt umsóknarform. Smellið á hnappinn hér fyrir neðan og þá opnast umsóknarformið.
Gestalistamenn Dansverkstæðisins
2019
Aðalheiður Halldórsdóttir & Halla Þórðardóttir
Steinunn Ketilsdóttir
Ásrún Magnúsdóttir & Gunnur Martinsdóttir Schlüter
Nathan Jaffe (CA)
Rósa Ómarsdóttir
Amy Mauvan & co (NZ / UK)
Valgerður Rúnarsdóttir
bottom of page