top of page
Gerast félagi
Félagsmenn Dansverkstæðisins hafa það hlutverk að vera bakland og samráðsvettvangur sem hægt er að kalla til fundar til að fá álit eða opna umræður um mál er varða Dansverkstæðið. Félagsmenn greiða árgjald og fá betri kjör á leigu og tímum.
Árgjald er 12.000 krónur.
Félagsmenn fá
-
ókeypis morguntíma
-
afslátt af æfingaleigu
-
afslátt af námskeiðsgjöldum
-
atkvæðisrétt á aðalfundi félagsins
Til að gerast félagsmaður smellir þú á hnappinn hér fyrir neðan og fyllir út umsókn um félagsaðild að Dansverkstæðinu.
bottom of page